Velkomin í hús Alfa
Búllublog

Velkomin í hús Alfa

  Velkomin í hús Alfa – þar sem hvert kast skiptir máli. Allar sögur hafa byrjun, og saga Alfa Fishing products hófst árið 2010 í Rovaniemi í Finnlandi þegar það var stofnað, en Rovaniemi er rétt ofan heimskautsbaugs. Frá árdögum fyrirtækisins hefur fókusinn verið á norðan-hönnun og nýsköpun, hafa síðan þá verið drifnir áfram af […]

Team Wychwood - Flugubúllan
Búllublog

Team Wychwood Iceland

  Wychwood er í raun gamalgróið og virt merki í Bretlandi, og hefur á undanförnum 2 árum verið að sækja í sig veðrið, og opna sig enn frekar en þeir hafa gert áður, og þá einnig á alþjóðlegum markaði. Með hönnunarstjóra Wychwood, Steve Cullen, í fararbroddi eru nýjar hugmyndir, og nýjar hannanir að líta dagsins […]

Búllublog

Fyrsta skoðun á DRIFT XL stöngunum frá Wychwood

Á hverju ári koma á markað gríðarlegur fjöldi af flugustöngum, í ýmsum lengdum og stærðum, fyrir allar gerðir veiði. Og til að gera viðskiptivininn enn ánægðari koma þessar nýju stangir í ýmsum litum, og með allskyns fegrunum. Eitthvað fyrir alla? Málið er samt að fyrir utan nýjungar í kolefnatrefjum þá hefur ekki mikið verið að […]

Wychwood Gear Trap Græjugeymslan - Flugubúllan
Búllublog

GT Græjugeymslan – Nýtt frá Wychwood Game 2017

Fyrir þá veiðimenn sem vilja ferðast létt, eða þá sem hafa látið flutning á hefðbundnum veiðitöskum hindra góða veiði, er nýja Gear Trap græjugeymslan frá Wychwood Game in fullkomna lausn. GT Græjugeymslan kemur í þremur gerðum: GT Tuðran fyrir þá sem einungis þurfa hið allra nauðsynlegasta til að geta sinnt veiðinni; GT Vestið sem tekur […]

Wychwood RS - Flugubúllan
Búllublog

RS stangirnar skora fullt hús í tímaritinu Trout Fisherman

Flaggskip Wychwood, RS serían, fékk fullt hús stiga í tímaritinu Trout Fisherman, þar sem þeir segja frá því í tölublaði #490 að þetta séu bestu stangir sem Wychwood hefur framleitt. Tímaritið Trout Fisherman er vel þekkt og virt tímarit, er leiðandi uppspretta af óháðri gagnrýni í Bretlandi, og til að hljóta verðlaunin ‘Tackle Testers Choice’ […]

Flextec Powertec - Flugubúllan
Búllublog

Flextec Powertec – fallbyssa en þó með fágun til að veiða með fínni stíl.

Tim Joice er gagnrýnandi fyrir veiði- og fréttavefinn FlyFishing.co.uk, skoðar hér Flextec Powertec 10 feta #8 stöngina í sinni fyrstu af mörgum skoðunum á vörum frá Flextec. Í þessari skoðun var stöngin tekin til veiða í Hanningfield í Bretlandi þar sem hún var prófuð í ýmsum aðstæðum með ýmsum línugerðum. – greinin er á ensku. […]

Wychwood RS series - Flugubúllan
Búllublog

Evrópa elskar RS seríuna frá Wychwood sem lenti í öðru sæti á EFTTEX

Á stærstu veiði-viðskiptasýningu Evrópu sumarið 2016, EFTTEX, sýndi Wychwood nýjasta flaggskip sitt í flugustöngum, RS seríuna, og því miður rétt missti af fyrsta sæti í flokknum ‘Besta flugustöngin‘. RS serían frá Wychwood hlaut samt annað sætið þar sem henni var stillt upp við hlið stærstu vörumerkja heims. Gefin eru verðlaun í öllum flokkum veiðinnar, og […]

River & Stream reel - Flugubúllan
Búllublog

Andy Buckley frá Farlows skrifar um River & Stream fluguhjólið frá Wychwood

Andy Buckley er fyrrverandi sérfræðingur hjá Farlows í Bretlandi. Hann hefur varið allri ævi sinni sem veiðimaður og veitt allar gerðir fiska um heim allann, hvort sem um er að ræða ferskvatnsfiska, eða hitabeltisfiska. Oft er leitað til hans í bresku veiðipressunni og hann hefur komið fram í Fishing Britain sjónvarpsþáttunum. Hér skoðar hann og […]

Wychwood Connect Series - Flugubúllan
Búllublog

Tengdu þig með Wychwood Connect Series

Eftir að hafa tekið inn til sín hugmyndir og komment frá mörgum af topp nöfnum í veiðigeiranum um hvernig flugulínur ættu að virka, sá hönnunarteymi Wychwood að 3 atriði komu upp aftur og aftur. Flestir veiðimenn voru hugfangnir af kastlengd, framreiðslu flugunnar, og það sem var mest áríðandi, tökuvörn. Með Connect flugulínu seríunni, hefur Wychwood […]