Hin leyndardómsfulla list að veiða með Hitch

Öll elskum við yfirborðstökur, eltingarleikinn, hið breiða bak laxins, sprenginguna í vatnsyfirborðinu og tilfininngarnar. Hin örlitla vaka gáruflugunnar getur svo sannarlega verið áhrifarík.

Hér er myndband frá Frödin sem var tekin upp hér á Íslandi sem sagt er vera höfuðstaður hitch í heiminum. Hlustið á hvað hinir reyndu veiðileiðsögumenn hafa að segja og verðið hugfangin. Hefur einhver náð að fanga fleiri atlantshafslaxa á hitch en Árni Bald? Hann segir okkur nokkur trikkin hér.

Skoðið endilega Hitch flugur Frödin með því að smella hér.

Einnig er fjölbreytt úrval af öðrum hitch flugum hérna.

 

Þessi færsla var skrifuð fyrir flokkinn Myndbönd. Búðu til hengju með því að smella hér.