Wychwood Rover silungaháfur 18in/46cm

kr. 7.590

Frábærir, ofurléttir, gríðarsterkir, og framlengjanlegir silungaháfar til að hafa með sér á bakkann með stóru og góðu háfopi.

Á lager

Vörunúmer: Q0392 Flokkur: Merki: ,

Rover háfarnir eru samfellanlegir, og sjálflæsanlegir, svo veiðimaðurinn á ferðinni getur á einfaldan máta ferðast um bakkana með háfinn með sér.

Þegar handfangið er framlengt nær það allt að 1.4 metrum, og þar sem það kemur með samfellanlegri hönnun er hægt að umbreyta honum úr niðurpökkuðum í fulla stærð á augabragði.

Til að gera flutning enn einfaldari kemur háfurinn með klippu fyrir klæðnað, auk þess sem EVA handfangið eykur gripið til muna.

  • Einföld samfellanleg umgjörð
  • Grannt álhandfang
  • Sjálfstillanleg lengd
  • Háfpoki úr gúmmíneti
  • Mattur rammi sem fælir ekki fiskinn
  • EVA handgrip á handfangi
  • Frábær stærð til niðurpökkunnar
  • Cm mælistika og þyngdarviðmið fyrir silinga á handfangi
  • Klippa fyrir handfang
  • Háfop: 46cm

 

Þyngd 1 kg

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Wychwood Rover silungaháfur 18in/46cm”