Wychwood Brookman silungaháfur

kr. 6.990

Gríðar þægilegur háfur með hnútalausu neti úr gúmmí og áfastri klippu fyrir D hringi, sem gerir háfinn fullkominn í öllum aðstæðum.

Á lager

Vörunúmer: Q0396 Flokkur: Merki: ,

Nýji Brookman háfurinn er virkilega góð viðbót við annars magnað úrval af háfum sem Wychwood framleiðir. Sterkur rammi háfsins kemur með möttum frágangi sem fælir ekki fiska. Er með hnútalausu neti úr gúmmí sem gerir háfinn fullkominn í öllum aðstæðum.

Handfangið er lengra en venja er, og er með gríðarlega góðu gripi, jafnvel þó hendurnar séu blautar.
Netpokinn er gríðar djúpur sem gerir það að verkum að fiskurinn getur ekki sloppið.

Til að auðvelda flutning og notkun á háfnum er hægt að hengja háfinn á bakið á vöðlujakkanum með áfastri klippu.

  • Langt handfang með góðu gripi
  • Mattur rammi sem fælir ekki fiskinn
  • Djúpur netpoki
  • Auðvelt og þægilegt að taka með hvert sem er
Þyngd 0.5 kg

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Wychwood Brookman silungaháfur”