Guideline fluguhjólataska

kr. 10.950 kr. 8.760

Stór og sterk taska frá Guideline sem hentar til að geyma allt frá taumaefnisspólum, fluguhjólum, og fluguboxum, að tölvubúnaði, myndavélum, og mat.

Í boði sem biðpöntun

Vörunúmer: GL-102580 Flokkur: Merki: ,

Þetta er minni gerðin af hinni stóru og rúmgóðu græjutösku frá Guideline, en hefur samt flest alla eiginleikana, nema í smærra formi.
Þessi taska er eins og stóri bróðirinn, framleidd úr vatnsfráhrindandi og veðurþolnu 600D/300D/400g TPE efni. Hún hefur höggþolinn ramma sem ver innihaldið gegn hverskonar hnjaski. Að innan er taskan með mjúkri og sléttri fóðringu, með helling af breytilegum skilrúmum svo þú getir sett töskuna upp samkvæmt þínum þörfum.

Í lokinu eru 4 stórir netavasar. Eining er einn fóðraður vasi með rennilás sem hentar ákaflega vel fyrir tölvubúnað.

Fluguhjólataskan kemur með sterku handfangi úr neoprene, og fóðraðri, stillanlegri axlaról.

Stærð: 42 cm x 31 cm x 15 cm.
Rými: 19 lítar.

Þyngd 2 kg

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Guideline fluguhjólataska”