Guideline græjutaska

kr. 12.790 kr. 10.232

Stór og sterk taska frá Guideline sem hentar til að geyma allt frá taumaefnisspólum, fluguhjólum, og fluguboxum, að tölvubúnaði, myndavélum, og mat.

Á lager

Vörunúmer: GL-102578 Flokkur: Merki: ,

Taska sem hefur mikið pláss og hægt að móta að þínum þörfum.
Framleitt úr sterku og veðurþolnu 600D/300D/400g TPE efni. Botninn er formótaður, vatnsheldur, og sterkur, auk þess sem ramminn er höggþolinn og ver innihald töskunnar gegn hnjaski. Að innan er taskan með mjúkri og sléttri fóðringu, með helling af breytilegum skilrúmum svo þú getir sett töskuna upp samkvæmt þínum þörfum.

Í lokinu eru 4 stórir netavasar. Eining er einn fóðraður vasi með rennilás sem hentar ákaflega vel fyrir tölvubúnað.

Græjutaskan kemur með sterku handfangi úr neoprene, og fóðraðri, stillanlegri axlaról.

Stærð: 45 cm x 35 cm x 20 cm.
Rými: 30 lítar.
Þyngd: 2,2 kg.

Þyngd 2 kg

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Guideline græjutaska”