SLA MKII tvíhendu-fluguhjól frá Wychwood.
Hjólið kemur í fallegri tösku ásamt tveimur Polycarbon aukaspólum (samtals 3 spólur).
- Super Large Arbor, tekur nóg af undirlínu og minnkar líkur á flækjum og línuminni.
- Ofur-létt hönnun
- Heilsteypt úr áli
- Staðsetningarmerking fyrir spólur
- Kassettuspólur sem festar eru með þrýstikerfi
- Falinn Rulon diskhemill
- Polycarbon kassettuspólur
- Kemur í fallegri tösku með tveimur aukaspólum
- Litur: Champagne (Grábrúnt m/svörtum polycarbon spólum)