„Fyrsti fiskurinn minn á hina stóru TTT kom úr Alta og viktaði um 36 pund. Ótrúlega fallegur og sterkur fiskur. Í munnvikinu var TTT Pahtakorva flugan föst. Degi síðar – 38 pund! TTT Pahtakorva reyndist vera bara ótrúlega öflug hugmynd. Ég veiði þessa á ýmsum stöðum. Ég nota ýmsar stýritúpur, svartar, brons og flúró appelsínugult FITS. – Mikael Frödin“
TTT NOBODY SERÍAN
TTT Nobody er túpa með engum búk og hnýtt á Tungsten Turbo Tube. TTT ( Tungsten Turbo Tube ) er einföld, áhrifarík og endingargóð lausn í þessari seríu. Bæði gefur TTT flugunni nokkra þyngd sem og að flugan opnast betur og gefur henni fallegan sundprófíl. Flugan er notuð laus á taumnum fyrir framan við stuttan túpubút sem er notaður til að festa krókinn og virkar sem stýring. Ráðlagt er að nota medium FITS túpuefni fyrir krókinn. Hægt er að nota mismunandi lengd á túpuefnið og mismunandi liti, og gera þannig fluguna mjög áhrifaríka fyrir mismunandi aðstæður.
Eiginleikar
- Breið uppsetning
- Tungsten Turbo Tube og micro turbo keila
- Notuð með lausum krók
- Hægt að nota með ýmsum litasamsetningum
- Þyngd og lífleg sundfluga