„Þegar áin litast viljum við einnig láta fluguna okkar gera svipað. In Flames er númer eitt þegar vatnsstaðan er há. Þegar hún er veidd djúpt er TTT fullkomið. TTT útgáfan sem ég nota er með flúró appelsínugulri eða flúró purple litaðri FITS stýritúpu, og til að keyra hana ekki alveg svona upp í einungis lítið lituðu vatni eða um haust, að nota þá svarta stýritúpu. – Mikael Frödin“
TTT NOBODY SERÍAN
TTT Nobody er túpufluga með engum búk og hnýtt á Tungsten Turbo Tube. TTT ( Tungsten Turbo Tube ) er einföld, áhrifarík og endingargóð lausn í þessari seríu. Bæði gefur TTT flugunni nokkra þyngd sem og að flugan opnast betur og gefur henni fallegan sundprófíl. Flugan er notuð laus á taumnum fyrir framan stuttan túpubút sem er notaður til að festa krókinn og virkar sem stýring. Ráðlagt er að nota medium FITS túpuefni fyrir krókinn. Hægt er að nota mismunandi lengd á túpuefnið og mismunandi liti, og gera þannig fluguna mjög áhrifaríka fyrir mismunandi aðstæður.
Eiginleikar
- Breið uppsetning
- Tungsten Turbo Tube og micro turbo keila
- Notuð með lausum krók
- Hægt að nota með ýmsum litasamsetningum
- Þyngd og lífleg sundfluga