Mikael Frödin hefur ferðast um allan heim með fluguhnýtingadótið sitt og hefur notað allar gerðir af pokum og töskum, ekkert nógu stórt og hefur alltaf endað í hálfgerðri óreiðu.
Og þannig fæddist flott hugmynd – að búa til skipulagsveski sem hentar fyrir allt: SOS – SALAR Organizing System. Það er hannað til að rúma allt fluguhnýtingardótið en hefur einnig sýnt að það er ekki eingöngu fyrir fluguhnýtingardót, heldur er það víða notað undir allt frá taumum, skothausa, auka sokka eða bara landakort!
Kerfið er framleitt úr sterku glæru plastefni með áreiðanlegum rennilásum. 5 vasar eru í hverri stærð af SOS og svo setur þú merkimiða í merkihólfið á hverjum vasa til að merkja innihaldið.
Hvað sem þú ert með – SOS kerfið kemur skipulagi á hlutina!