Þyngdar flugur geta virkað ótrúlega vel, komast fljótt þangað sem fiskurinn liggur, sérstaklega í straumvatni. Þennan vír er auðvelt að vefja á öngulinn í eitt eða fleiri lög. Blýlaus þyngdur vír er án eiturefna og þar af leiðandi mun betri kostur fyrir umhverfið ólíkt ekta blývír sem er nú þegar bannaður við veiðar í mörgum löndum.
Blýlaus þyngdur vír hefur u.þ.b. 60% af þéttleika blýs, svo hann er nógu þungur til að koma flugunni þangað sem til er ætlast og er fullkomlega mótanlegur í það form sem óskað er eftir.