Uppáhaldsfluga mjög margra veiðimanna. Orange liturinn sannarlega flaggskipið í flotanum og þekktasta fluga Kristjáns Gíslsonar hérlendis sem erlendis.
Hönnuð árið 1977 í kjölfar Kröfluelda.
Mjög sterk fluga og líður vart það sumar að hún skili ekki mjög vænum fiskum. Gula Kraflan er mjög sterk á nýgenginn fisk og reyndar allt sumarið. Sama gildir um aðra liti Kröflunnar.