Nýju Coastal Evolve línurnar er klæddar fyrir meira hraða og eiginleika til að snúa þeim í vindi.
Coastal Fast Intermediate línan hefur í nokkur ár verið kölluð Veiðivatnalínan, og ekki að ástæðulausu, hún hentar ákaflega vel við veiðar í Veiðivötnum.
Og nú hafa allar Coastal línurnar verið endurbættar með örlitið þynnri rennslishluta sem eykur kastlengdina verulega vegna minni núnings við lykkjurnar sem fæst með minna þvermáli línunnar.
Línurnar eru með tveggja tóna ljósgrænum lit og appelsínugulum lit á hleðslusvæði.
Hauslengd á öllum línum er 10,3 metrar / 33 fet og heildarlengd er 30 metrar / 98 fet.
Línuþyngd | Hauslengd | Hausþyngd | Heildarlengd | Sökkhraði | Stangargerð |
---|---|---|---|---|---|
#5 | 9,8 m / 32,2 ft | 13,5g / 208 grains | 32m / 35yds | FI 1,5IPS / SI 0,5IPS | Einhendur |
#6 | 9,8 m / 32,2 ft | 15,5g / 239 grains | 32m / 35yds | FI 1,5IPS / SI 0,5IPS | Einhendur |
#7 | 9,8 m / 32,2 ft | 17,5g / 270 grains | 32m / 35yds | FI 1,5IPS / SI 0,5IPS | Einhendur |
#8 | 9,8 m / 32,2 ft | 19,5g / 300 grains | 32m / 35yds | FI 1,5IPS / SI 0,5IPS | Einhendur |