Fullkominn pakki með G.Loomis IMX-PROe flugustöng, Guideline Click fluguhjóli og Guideline LPS/Euro línu.
G.LOOMIS IMX-PRO EURO
Lift. Lob. Repeat. Downright deadly, modern euro nymphing is a beyond-proven tactic for boosting catch count. For many anglers – especially those in high-traffc fisheries with pressured fish – it’s one of the best ways to achieve maximum effectiveness effciently.
Swift freestone rivers packed with deep-dwelling cutthroat trout or slowly-meandering limestone creeks loaded with brown trout, no matter what the environment, G. Loomis’s IMX-PRO EURO Fly Rod will push your Euro Nymphing tactics in the direction needed to succeed. G. Loomis designed their IMX-PRO EURO Rods specifically for Euro Nymphing situations, and with their high-quality construction and Conduit Core technology, this rod provides sensitivity like no other. Hand built in Woodland, Washington, G. Loomis’ IMX-PRO EURO Rods are a moderately priced rod that is available in a 10’ 2 weight and 10’6” 3 weight. Both excellent choices for the Euro Nympher, these rods have a moderate flex pattern and just the right amount of power in the bottom half of the blank to allow you proper hooksetting, top notch accuracy, and easy loading. The IMX-PRO EURO Rods are the ultimate choice for your Euro Nymphing needs.
With a moderate flex pattern and generous power through the bottom half of the blank, IMX-PROe is designed to load easily for improved casting accuracy without sacrificing the “oomph” behind the hookset. Conduit Core Technology and our GL7 Resin System combine to reduce overall weight, resulting in a lightweight, scary sensitive blank.
A custom half wells “Euro Grip,” matte-finished reel seat with counter-weighted fighting butt, precise guide spacing to eliminate line sag, and pointer finger “sensitivity zone” on the blank above the grip round out the feature set for this purpose-driven euro nymphing powerhouse.
Stangarhlutar:
Conduit Core tækni – Allar helstu nýjungar í flugustangahönnun G.Loomis eru notaðar í IMX-PRO stangarlínuna.
Conduit Core tæknin gerir G.Loomis kleift að bæta mikið skilvirkni og draga úr þyngd stangarinnar með því að skipta út grafít hjúpnum með sérefni í neðri helming stangarinnar.
Niðurstaðan er þessi: Styrkur og ending í butt/neðsta hlutanum og mikil aukning orku um alla stangarhluta. Conduit Core tæknin eykur jafnvægi stangarinnar, dregur úr þreytu veiðimanna og gerir veiðimönnum kleift að hámarka tímann og tækifærin á árbakkanum.
Lykkjur:
Stripp lykkjur úr krómi – IMX-PRO stangirnar koma með endingargóðum og klassískum króm stripp lykkjum. Hljóðlátar en samt með mikla virkni – eitthvað sem við viljum eiga vona á í stöngum í milliverðflokki.
Einspinna króm snákalykkjur – Stangirnar koma með einspinna snákalykkjum sem hjálpa til við að ná lengri köstum á einfaldan máta. Og þú munt eingöngu sjá það allra besta á IMX-PRO stöngunum. Það þarf hinsvegar að taka það fram, að stangirnar eru í milliverðflokki. Þær eru hannaðar með tilgang í huga, ekki sem list.
Hjólsæti:
Tvöföld læsing m/viðarklæðningu – Koma með “micro full wells” handfangi, tvöfaldri læsingu, og stílhreinni viðarklæðningu.
Stangarhólkur:
Cordura stangarhólkur – IMX-PRO kemur í sterkbyggðum Cordura stangarhólk sem ver fjárfestinguna þína og heldur stönginni öruggri þegar hún er ekki í notkun.
Virkni stangar: Moderate
Handfang A:
Half-Wells með Euro fight butt:
MÓDEL | LÍNÞYNGD | LENGD | HLUTAR | VIRKNI | HANDFANG |
---|---|---|---|---|---|
IMX PROe 2100-4 | #2 | 10′ | 4 | Hröð | A |
IMX PROe 3106-4 | #2 | 10’6″ | 4 | Hröð | A |
Um Guideline Reach hjólið:
Reach fluguhjólin frá Guideline. Að okkar mati bestu fluguhjólin undir 20.000,- kr, hið fullkomna val fyrir alla byrjendur og þá sem vilja ekki eyða of miklu.
Reach fluguhjólin eru ekki eingöngu frábærlega verðlögð miðað við frammistöðu, heldur koma þau með nútímalegri hönnun og mjög sterku bremsukerfi sem venjulega er ekki hægt að finna í hjólum á þessu verði. Hið sannreynda bremsukerfi Reach hjólanna hefur verið þróað og aðlagað frá dýrari fluguhjólum Guideline sem hægt er að fínstilla með stórum bremsuhnappi. Það skiptir engu máli hvaða fisk þú ert að fara að veiða í nágrenninu, þú getur treyst bremsunni í Reach hjólunum 100%.
Og jafnvel ef þú ferð að eltast við fisk í söltum sjó, s.s. sjóbirting, þá getur þú hiklaust notað Reach fluguhjólið þar sem bremsukerfið er algerlega þétt og er því tilbúið fyrir slíka veiði. Frábært hjól fyrir alla þá sem ekki vilja kafa of djúpt í vasann.
Sjá frekari upplýsingar: https://www.flugubullan.is/verslun/guideline-reach/
Um Guideline LPS/Euro línuna:
Hið fullkomna vopn fyrir fjölhæfa og skilvirka veiði með léttum silungastöngum. Þessi lína er með “tvær i einni” uppsetningu sem gefur þér bæði fíngerða WF – línu og einnig þunna, jafna Euro Nymph línu með Indicator-topp, allt í einni línu. Ef þú veiðir á þurrflugu og púpu á hefðbundinn hátt, notar þú fíngerðan og nettan WF hlutann. Þetta mun koma flugunum þínum laumulega út og með nákvæmni, á stuttum til miðlungs fjarlægðum.
Ef þú vilt skipta um og veiða með Euro Nymph tækni, þá einfaldlega snýrðu línunni við á fljótlegan hátt og þú ert með sérsniðna 0.58 mm Nymph línu sem setur þig í gang á nokkrum mínútum. Allt fyrir verð á einni línu.
Sjá frekari upplýsingar: https://www.flugubullan.is/verslun/guideline-lps-euro/