ReLine BigGame frá Restorline Fly Fishing er sérhannað viðgerðarsett fyrir flugulínur sem gerir þér kleift að laga rispur, skurði og skemmdir á flugulínukápunni án þess að skilja eftir nein samskeyti – hvort sem þær eru yfirborðsskemmdir eða ná allt niður að kjarna. ReLine endurheimtir eiginleika línunnar eins og hún hafi komið beint úr verksmiðju.
Viðgerðasettið inniheldur 2 einingar.
Helstu kostir:
- Endurnýjar skemmdar flugulínur
- Passar á allar hefðbundnar flugulínur í stærð 7–10wt
- Þarf aðeins hitabyssu og smá tíma
- Spara peninga – endurlífgaðu í stað þess að kaupa nýtt
- Heldur kasti og floti án málamiðlana
ReLine er fyrir veiðimenn sem vilja:
- Draga úr sóun
- Hámarka nýtingu á búnaði
- Bregðast hratt við línuslysum í veiði
Viðgerð tekur aðeins nokkrar mínútur með hitabyssu (fylgir ekki með). ATH! Aldrei nota opinn eld með RestorLine vörum.
Hægt er að versla hitabyssu hér: https://www.flugubullan.is/verslun/mini-hitabyssa/