Mýsla er sérstök silungafluga úr smiðju Gylfa Kristjánssonar. Augun tvö og þyngdarhlutföll flugunnar gera það að verkum að flugan snýst í vatninu og veiðir eiginlega á bakinu þegar krókurinn og agnaldið snúa upp. Hrikalega öflug fluga í silung og mörg dæmi sanna hve öflug hún getur verið í sjóbirtingsveiði. Og til eru veiðimenn sem hafa haft hugmyndaflug í að reyna Mýsluna í laxveiði með undraverðum árangri.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar