Í aðdraganda veiðiferðar í Loðmundarfjörð hannaði Gylfi Kristjánsson silungapúpuna Loðmund. Veiðitúrinn varð Gylfa óvænt og skemmtilegt ævintýri. Eyðifjörðurinn erfiður heim að sækja en fjörugar bleikjur árinnar í firðinum tóku nýju fluginni sem Gylfi hannaði fyrir túrinn ótrúlega vel. Og að ævintýrinu loknu kom auðvitað ekkert annað nafn til greina en Loðmundur.
Flugustangir
Flugustangapakkar
Kaststangir
G.Loomis á líklega flesta titla undanfarin ár hjá Yellowstone Anglers sem gera kannanir ár hvert - stangir sem klárlega eru öðrum fremri...
skoða nánar