Glæsilegt flugustangarsett með hinni nýju FLOW flugustöng frá Wychwood.
Pakkinn kemur með Wychwood Flow fluguhjóli sem var valið besta nýja fluguhjólið á EFTTEX vörusýningunni fyrir nokkrum árum, og Wychwood Rocket Floater flotlínu.
Allt uppsett og tilbúið til að fara að veiða.
Um stöngina:
Ný lína af FLOW flugustöngum sem mætir kröfum í nútíma fluguveiði með fallegri hönnun og nýjustu tækni í virkni og framleiðslu á ótrúlega hagstæðu verði.
- Carbon hjól-sæti
- Bygging: Margþættar carbon þynnur
- 4 hluta
- Samsetningarmerki milli hluta
- Cordura hólkur utan um stöngina
- Snákalykkjur úr hertu krómi