Frammistaða þín er að ná hámarki!
Fjalltoppurinn bíður þín og með WX PEAK ertu algjörlega tilbúin/nn að takast á við þetta allt! Bygging umgjarðarinnar kemur í veg fyrir að óæskileg birta byrgi útsýnið og með gúmmíhúðuðu nefpúðunum munu þessi gleraugu halda sig á sínum stað. Hógværir hönnunarþættir á umgjörðinni vekja eftirtekt og bæta við glamor í rétthyrnt form linsanna á meðan ferköntuð heildarhönnunin á WX PEAK tryggir að þú ert örugg/ur og í stíl.
LINSA: CAPTIVATE™ Polarized Copper. Þessar linsur dreifa lit jafnt, byggt á styrk bylgjulengdarinnar; minnka bláa ljósið (HEV) til að fá meiri mettun af rauðum, gulum og grænum litum í umhverfinu; og skilgreina og skerpa gula skugga. Auk þess að minnka glampa af yfirborði, þá skerpa þær andstæður og liti í umhverfinu utandyra.
- 100% UVA/UVB vörn
- Vörn gegn bláum geislum (HEV)
- Grunnlitur linsu: Koparbrúnt/Copper
HANNAÐ FYRIR:
- Sólskin / Breytilegt birtustig
- Skýjað veður / dumbung
- Grunnvatnsveiðar
- Alhliða athafnir útidyra
- Sunnnudagsrúntinn
Fáanlegt samkvæmt sjónmælingu:
Þessi gleraugu er hægt að fá með stækkun samkvæmt sjónmælingu.
Hafðu samband við okkur.
![]() |
||
---|---|---|
WileyX sería | Active | ![]() |
Eiginleikar | ![]() ![]() ![]() ![]() |
|
Húðun | ![]() ![]() ![]() |
|
Litur linsu | CAPTIVATE Polarized Koparbrúnt | |
Litur umgjarðar | Matt svört | |
Höfuðstærð | Medium – Large | |
Stærð umgjarðar | 65 / 15 / 130 | |
Ljóshleypni | 17% |