Taktu stjórnvölinn vísaðu leiðina að betri sýn!
WX KINGPIN gleraugun eru hönnuð í hreinum og hefðbundnum stíl, með léttri og góðri umgjörð sem ertilbúin í hvað sem er. Koma með fjaðurlömum til að þau passi betur og getur þú verið viss um að þau haldi sig á sínum stað á öruggan máta. WX KINGPIN eru með einstaklega þægilega hönnun og hægt að bera á sér allan daginn hvort sem þú ert á vindasömum stað, erfiðum gönguleiðum í uppsveitum, eða í veiðitur að eltast við þann stóra.
LINSA: CAPTIVATE™ Polarized Grænn Spegill
Þessar linsur tryggja mikla og góða virkni á léttskýjuðum og skýjuðum dögum, minnka endurskin á bláu ljósi (HEV) af hvítu ( t.d. hvítum línum vega ) og bláum hlutum. Grænir, appelsínugulir, og bláir litir virðast líflegri og glampi á yfirborðum minnkar. Þau munu einnig bæta skynjun þína á dýpi þannig að landslag undir yfirborðinu verður meira sýnilegt.
- 100% UVA/UVB vörn
- Vörn gegn bláum geislum (HEV)
- Grunnlitur linsu: Copper
HANNAÐ FYRIR:
- Sólríka daga / breytilegt birtustig
- Alhliða veiðar
- Alhliða athafnir útidyra í grænu umhverfi
- Sunnudagsrúntinn
Fáanlegt samkvæmt sjónmælingu:
Þessi gleraugu er hægt að fá með stækkun samkvæmt sjónmælingu.
Hafðu samband við okkur.
![]() |
||
---|---|---|
WileyX sería | Active | ![]() |
Eiginleikar | ![]() ![]() ![]() ![]() |
|
Húðun | ![]() ![]() ![]() |
|
Litur linsu | CAPTIVATE Polarized Grænn Spegill | |
Litur umgjarðar | Matt grafít | |
Höfuðstærð | Small – Medium | |
Stærð umgjarðar71 | 60 / 19 / 122 | |
Ljóshleypni | 12% |