Faðmaðu stílinn þinn með klassísku ívafi!
Þegar kemur að sólgleraugum og stíl þá er hin klassíska hönnun WX HELIX alltaf flott val – en það er samt sjaldgæft að sjá gleraugum blandað svo áreynslulaust saman við endingu og vörn. Koma með hliðarvörn sem auðvelt er að taka af eða setja á og er eitt aukalag af vörnum WX HELIX án þess að minnka hið svala útlit. Kristaltær sýn, hámarks vörn, hversdags notkun og svalt útlit gera WX HELIX gleraugun hið augljósa val þeirra sem vilja örlítið af öllu án þess að fórna nokkru.
LINSA: CAPTIVATE™ Polarized Brons Spegill
Með þessum linsum er litum dreift jafnt miðað við bylgjulengdarstyrk fyrir auknar litaandstæður og afköst. Auk þessa minnka þær bláa geisla (HEV) til að leyfa meiri mettun á rauðum, gulum og grænum litum. Þær afmarka og efla gula liti og minnka glampa á vatnsyfirborði.
- 100% UVA/UVB vörn
- Vörn gegn bláum geislum (HEV)
- Grunnlitur linsu: Koparbrúnt
HANNAÐ FYRIR:
- Sólskin / Breytilega birtu
- Skýjaða daga og dumbung
- Athafnir þar sem landslag er með miklu gulu eins og fjallgöngur eða ferð á ströndina.
- Sunnnudagsrúntinn
- Grunnvatnsveiðar
Fáanlegt samkvæmt sjónmælingu:
Þessi gleraugu er hægt að fá með stækkun samkvæmt sjónmælingu.
Hafðu samband við okkur.
![]() |
||
---|---|---|
WileyX sería | Active | ![]() |
Eiginleikar | ![]() ![]() ![]() ![]() |
|
Húðun | ![]() ![]() ![]() |
|
Litur linsu | CAPTIVATE Polarized Brons Spegill | |
Litur umgjarðar | Gloss svört í Clear Crystal | |
Höfuðstærð | Small – Medium | |
Stærð umgjarðar | 54 / 19 / 125 | |
Ljóshleypni | 15% |