Faðmaðu stílinn þinn með klassísku ívafi!
Þegar kemur að sólgleraugum og stíl þá er hin klassíska hönnun WX HELIX alltaf flott val – en það er sjaldgæft samt að sjá gleraugum blandað svo áreynslulaust saman við endingu og vörn. Koma með hliðarvörn sem auðvelt er að taka af eða setja á og er eitt aukalag af vörnum WX HELIX án þess að minnka neitt hið svala útlit. Kristaltær sýn, hámarks vörn, hversdags notkun, og svalt útlit gera WX HELIX gleraugun hið augljósa val þeirra sem vilja örlítið af öllu án þess að fórna nokkru.
LINSA: CAPTIVATE™ Polarized Blár Spegill
Með þessum linsum er endurskin blárra geisla (HEV) af vatninu minnkuð. Og það sem meira er þá jafna þær út sýnilegt ljós litróf til að hjálpa ljósinu til að koma í augað á meiri jafnan máta; heldur flestum litum hlutlausum en eflir samt græna liti og minnkar glampa af yfirborði.
- 100% UVA/UVB vörn
- Vörn gegn bláum geislum (HEV)
- Grunnlitur linsu: Grár
HANNAÐ FYRIR:
- Mikið sólskin / Mikla sól
- Djúpvatnsveiðar
- Alhliða athafnir útidyra
- Sunnnudagsrúntinn
Fáanlegt samkvæmt sjónmælingu:
Þessi gleraugu er hægt að fá með stækkun samkvæmt sjónmælingu.
Hafðu samband við okkur.
![]() |
||
---|---|---|
WileyX sería | Active | ![]() |
Eiginleikar | ![]() ![]() ![]() ![]() |
|
Húðun | ![]() ![]() ![]() |
|
Litur linsu | CAPTIVATE Polarized Blár Spegill | |
Litur umgjarðar | Matt svört | |
Höfuðstærð | Small – Medium | |
Stærð umgjarðar | 54 / 19 / 125 | |
Ljóshleypni | 11% |