SUMO stangarhaldarar – sogskálar

kr. 16.490

Framúrskarandi hönnun SUMO býður upp á fullkomna fjölhæfni og árangur. SUMO stangarhaldararnir halda allt að 6 stöngum.

Væntanlegt

Vörunúmer: GL-102555 Flokkur: Merki:

Framúrskarandi hönnun SUMO býður upp á fullkomna fjölhæfni og árangur sem fer langt umfram allt í sínum flokki

.
Viðloðun: Fjórar sjálfstæðar sog-festingar sem festast á, gleri, áli, stáli, plasti, trefjaplasti og kolefna-trefjum
Aðlögunarhæfni: Bolta- og hólka tengingar og lóðréttir ásar veita óaðfinnanlegan sveigjanleika til að festa á hvaða ökutæki sem er.
Útjöfnun: Aukakúla og hólkur í stangarhvílunni lætur stangirnar alltaf vera jafnar.
Færanleiki: Léttir og auðveldir að taka saman.
Stangaröryggi: Öflugt sog og tvöföld öryggisbönd sem læsa stöngunum og halda þeim á sínum stað.
Festist við bíla með stálhúddum og stálþökum.
Léttir og takast í auðveldlega saman.
Fjölhæfir festingarvalkostir – Húdd í stuðara, vindhlífar lóðstilling og sóllúgu lóðstilling.
Stangaröryggi
 – Tvöföld öryggisbönd, festingar læsa örugglega og festingar sem rispa ekki.
Bolta
og hólka tengi fyrir fjölhæfa festingu – Bolta og hólka tengi fyrir stangarhvílu og hvert sog, fullan halla og fullframlengdur.

Þyngd 1.5 kg
Stærðir

#10, #8

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Be the first to review “SUMO stangarhaldarar – sogskálar”