Guideline NT8:4 Switch

kr. 99.500

Með allra nýjustu nýjungarnar í Nano-Tube styrkingartækninni, kemur nýja NT8:4-línan frá Guideline, stöngunum á næsta stig. Þessar vinsælu stangir eru nú komnar sem fjögurra hluta Switch stangir einnig.

Hreinsa val
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merki: ,

Pei greiðsludreifing - Flugubúllan

Þessar vinsælu stangir nú orðnar fjögurra hluta og í Switch útgáfu einnig!

Með því að sameina ofursterkt og IM8 High Tensile Carbon, sem hefur góða svörun, með Nano Tube ögnum í gegnum sérstakt límferli þá eru þynnur með framúrskarandi árangri og styrkleika búnar til. Þessar stangir hafa ekki aðeins komið út sem sterkustu stangirnar sem Guideline hefur nokkurn tíma framleitt, heldur líka þær léttustu sem gerir þær einstaklega ánægjulegar að nota meðfram ám og strandlengjum á löngum og krefjandi veiðidögum.
NT8 stangirnar hafa það auðkenni að vera með ótrúlega hraðaleiðréttingu í stöng sem er miðlungs hröð og hleður djúpt og nákvæmt og myndar þannig vaxandi magn af krafti þegar þú biður um hann.

Með því að viðhalda áhrifamikilli lyftigetu með sökklínur, mun þessi dýpri, samt hraðvirkari stöng virka fyrir margskonar köst, línur og kaststíl. Stangarframleiðslu hefur farið mikið fram á undanförnum árum og Guideline teyminu finnst það afar eðlilegt að hágæða-stangirnar í línunum þeirra séu marghluta og þægilegar að ferðast með.
Guideline sér enga ókosti við það að framleiða tvær 10 feta einhendurnar sem 5 hluta og tvíhendurnar sem eru 6, í 6 hlutum. Og núna koma þær einnig í 4 hlutum.
Kolgráar þynnurnar með Satín áferð eru með léttum skauthúðuðum Titanium einspinna lykkjum.

Guideline notar Fuji KW gunsmoke stripplykkjur sem hafa reynst þeim best. Hjólsæti eru GL sérsniðinn og festa hjólið þétt og örugglega. Handföng eru hæsti gæðaflokkur af Portúgölskum Super Grade korki með styrktum brúnum úr gúmmíkork.

NT8 stangirnar koma í vönduðum þykkum taupoka og léttum hólk.
Þessar stangir eru háþróaðar og munu skila bestu mögulegu Guideline frammistöðunni heilt yfir.

Módel Stangarlengd Línuþyngd / AFTM Þyngd Hlutar Hausþyngd
NT8:4 11978 11′ 9″ #7/8 157g 4 21-23g / 330-360 grains

 

Þyngd 1.3 kg
Stærðir

11’9″ #7/8

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Guideline NT8:4 Switch”