Guideline LPXe Switch

kr. 63.890

DNA og hluti af sál Guideline, Classic LPXe línan hefur gengið í gegnum endurnýjun á virkni, efnisvali og hönnun.

Hreinsa val
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merki: ,

Pei greiðsludreifing - Flugubúllan

Tilfinningaþrungnu og krefjandi þriggja ára löngu þróunarferli er nú lokið þegar Guideline kynnir þessa nýju flaggskipa-línu.
Aldrei fyrr hefur Guideline eytt meiri tíma fyrir framan beygða veggi, hönnunarblöð og úti á vatni með nýtt þróunarverkefni eins og þeir gerðu með þetta. Þessir stangir eru skarpar, léttar, hraðar (en með 3/4 djúpri hleðslu), vel ballanseraðar og eru með hrátt, leyndardómsfullt útlit sem mun vekja hrifningu í hverju smáatriði.

Með því að innlima nýja grafítbyggingu og klippimynstur hefur Guideline bætt styrk stanganna og leiðréttingarhraðinn í þynnunum er betri en nokkru sinni fyrr. Ásamt áframhaldandi gæda hönnuðu löguninni á RSi, hafa þeir bætt við Fuji KW stripp lykkjum líka. Fækkun á flækjum með þessum einstöku lykkjum er ótrúleg og sú staðreynd að KW býður upp á svalasta útlitið í stangarlykkjum í dag er auka-bónus.
Allar stangirnar eru með restina af lykkjum einspinna.

Frá sjónarhóli Guideline, þá dregur þetta úr þyngd og óþarfa stífleika í stönginni og bætir við frammistöðuna. Létt, en sterk hjólsæti með sérsniðnum smáatriðum út í gegn, passa fullkomlega við klassíska hálf-matta áferðina á stönginni.
Handfangslengd, form og þvermál eru einnig ný.
Switch stangirnar er með endurbættri útgáfu af okkar einstaka aftara handfangi.

LPXe stangirnar koma í taupoka og sterkum léttum hólk.

Guideline LPXe voru valdar sem bestu meðalverðs einhendurnar af Trout & Salmon árið 2017 á eftir mun dýrari Sage X.
„Bæði James og Don fannst Sage X stöngin vera sú besta en að Guideline LPXe væri þar fast á hælunum. En svo þegar horft er á verðmiðann er ekki erfitt að velja LPXe sem vinningshafann þegar á allt er litið“ – þýtt úr niðurstöðugrein Trout & Salmon.

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM LPXe SWITCH

Hentar fyrir veiði: Stálhaus, sjóbirting, lax
Hentug veiðisvæði: Litla og meðalstórar ár
Línuþyngd: #7/8
Hlutar: 4
Skráð þyngd á haus 19-21gr / 290-325 grains
Lengd: 11′
Gerð stangar: Switch
Lengd hólks: 96 cm
Hentugar flugur: Straumflugur, túbur
Þyngd: 164gr

 

Trout & Salmon recommends 2017 - Flugubúllan

Þyngd 1.0 kg
Stærðir

11′ #6/7, 11′ #7/8, 11′ #8/9

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Guideline LPXe Switch”