Guideline Fario CRS – 6 hluta

kr. 63.900 kr. 51.120

Fario CRS verkefnið hófst sem samtal og hugmyndavinna með kasttækni og virkni í einhendu silungastöngum haustið 2012.

Hreinsa val
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , Merki: , ,

Pei greiðsludreifing - Flugubúllan

Að lokum breyttust þessar hugmyndir í leit að því að búa til draumastöng silungaveiðimannsins, innblásin af sameiginlegri reynslu atvinnukastkennarans Christopher Rownes og Leif Stävmo, yfirmanns rannsókna og þróunar hjá Guideline.
Áskorunin var að finna leið til að þróa þynnur sem höfðu rétt gæði, viðhorf, feril, leiðréttingarhraða, litla þyngd og þvermál til að mynda góðan grundvöll fyrir lokaútkomu stangarinnar.
Eftir tvö ár í þróun, er Guideline stoltir af því að kynna afraksturinn af metnaðarfullri vinnu þeirra.

CRS stangirnar eru afkastamiklar, ofurléttar og hraðar stangir með mikinn orkuforða í neðri hluta stangarinnar. Ef þú ert ánægð/-ur með köstin þín og nýtur þess að gera þröngar lykkjur í gegnum loftið, munu þessar stangir höfða til þín eins mikið og sanngjarn verðmiðinn á þeim.

Fario CRS línan af fyrstu kynslóð samanstendur af ótrúlega léttum, skarp-hröðum silungastöngum.
Þær koma í lengdum 8´9″ og 9´ og eru fáanlegar 4 og 6 hluta útgáfum.

Módel Stangarlengd Línuþyngd / AFTM Þyngd Hlutar Hausþyngd
Fario CRS 904 9′ #4 75gr 6 9-11gr / 140 – 170 grains
Fario CRS 905 9′ #5 76gr 6 11-13gr / 170 – 200 grains
Fario CRS 906 9′ #6 78gr 6 13-15gr / 200 – 230 grains

.

Þyngd 1.0 kg
Stærðir

9′ #5, 9′ #6

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Guideline Fario CRS – 6 hluta”