Guideline Experience 28L bakpoki

kr. 21.900 kr. 17.520

Geggjaður bakpoki sem hannaður er sérstaklega fyrir veiðar. Hann kemur með stórum teygjanlegum spandex vasa að framanverðu þar sem hægt er að geyma auka jakka, háf, eða til að geyma stangarhólk sem festur er með Velcro ströppum, og nær niður í gegnum gat neðan á vasanum.

Á lager

Vörunúmer: GL-102735 Flokkur: Merki: , ,

Spandex hliðar vasar og D-hringir til að festa aukabúnað. Framhliðin er með aðskilda vasa, öryggisvasa með lyklafestingu og auka innri vasa fyrir vökva-kerfi. Fóðrið inni í bakpokanum er í sterkum lit sem gerir þér auðveldara að finna hlutina. Hann hefur þægilega, uppbyggða bakplötu með möskvaefni fyrir betri loftun. Axlarbeltin eru stíf með fóðruðum púðum og færanlegum krókum sem hægt er að nota til að bera Experience mittistöskuna, bæði L og M, sem bringutösku. Það er auka regnhlíf í botni bakpokans. Allir rennilásar eru frá YKK.

 

TÆKNIUPPLÝSINGAR

Litur Grafítgrár með appelsínugulum áherslum
Rými 28L
Efni 210D Nælon Oxford/210D Nælon Baby Rip Stop
Vatnsheldni Water Resistant PU Coating
Þyngd 850gr
Rennilásar YKK rennilásar

 

Þyngd 1.3 kg

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Guideline Experience 28L bakpoki”