Guideline Experience 28L bakpoki

kr. 21.900

Geggjaður bakpoki sem hannaður er sérstaklega fyrir veiðar. Hann kemur með stórum teygjanlegum spandex vasa að framanverðu þar sem hægt er að geyma auka jakka, háf, eða til að geyma stangarhólk sem festur er með Velcro ströppum, og nær niður í gegnum gat neðan á vasanum.

Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)

Vörunúmer: GL-102735 Flokkur: Merki: ,