Guideline EXP5

kr. 19.980

Allt við þessa stangar-línu er nýtt. Skoðaðar frá grunni þannig að útkoman eru stangir sem veita ótrúlega upplifun á víðu sviði.

Hreinsa val
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merki: ,

Pei greiðsludreifing - Flugubúllan

Með því að nota nýtt 24/30T grafít efni og minnka magn líms, hafa flestar stangir lést lítillega og jafnvægi batnað til muna. Sveigjuvirkni hefur verið uppfærð og fínstillt enn frekar frá forvera þessara stanga, til að henta hæfileikum og kaststíl byrjenda til lengra komnra. Virkninni hefur verið lýst sem fyrirgefandi, sveigjanleg, miðlungs hröð stöng sem þolir kastvillur án þess að fórna árangri ef hún er hlaðin á réttan hátt.
Semsagt mjög skemmtileg stöng að kasta með og taka fiska á.
Allar stangir eru með hjólsæti úr krómuðum léttmálmi og einsleggja krómuðum lykkjum.
Litur stanganna er perlukenndur rauðbrúnn litur með samsvarandi lykkjuvafningum.

Stangirnar koma í taupoka og léttum stangarhólk.

Módel Þyngd Virkni Hlutar Hausþyngd
EXP5 9′ #6 97gr Med-fast 4 13-15gr / 200 – 230 grains
EXP5 9.6′ #7 125gr Med-fast 4 13-15gr / 200 – 230 grains
EXP5 10′ #7 125gr Med-fast 4 13-15gr / 200 – 230 grains
Þyngd 1.0 kg
Stærðir

10′ #7, 9′ #6, 9’6″ #7

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Guideline EXP5”