Guideline Elevate tvíhendur

kr. 58.900

Léttar tvíhendur með gott jafnvægi sem henta nútíma skandinavískum kaststíl með stuttum köstum fyrir skilvirkar og áreynslulausar veiðar.

Hreinsa val
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merki: ,

Pei greiðsludreifing - Flugubúllan

Elevate línan hjá Guideline telur 18 flugustangir, allt frá ofurnettum 7´6″ #3 uppí létta en kraftmikla 14´7″ #10/11 tvíhendu.

Virknin í tvíhendunum er gott jafnvægi og léttleiki, þróaðar fyrir nútíma Skandinavískan kaststíl með stuttum köstum fyrir árangursríkar og áreynslulitlar fluguveiðar. Elevate línan er framúrskarandi hvað varðar verðmæti fyrir peninginn og frammistöðu sem erfitt er að toppa. Elevate stangirnar eru framleiddar í sömu verksmiðju og hinar hágæða, rómuðu, Fario CRS stangir, með framleiðsluferli sem er nýtt í þessa línu. Hágæða grafít með miklum styrk gerir Elevate létta stöng með fljótan leiðréttingarhraða og góða endingu.

Sérsniðin hönnun á handfangi í 3A korkgæðum með léttri hjólsætisbyggingu. Byggingin á „stripp“ lykkjunum kemur í veg fyrir linuflækjur og bæta flott útlit stanganna. Það eru notaðar einslappa lykkjur úr hertu krómi sem eru léttar, sterkar og hafa minni áhrif á virkni stangarinnar. Kemur í léttum Cordura hólk og taupoka.

Elevate tvíhendur

Módel Lengd Línuþyngd / AFTM Þyngd Hlutar Hausþyngd
Elevate 12′ # 7/8 12′ #7/8 201gr 4 27-30g / 420-465 grains
Elevate 12’6 #8/9 12’6″ #8/9 221gr 4 31-34g / 480-520 grains

 

Þyngd 1.3 kg
Stærðir

12′ #7/8, 12’6″ #8/9

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Guideline Elevate tvíhendur”