Guideline Alta vindjakki

kr. 20.950

Guideline hefur aukið við línuna með vindjakka úr sama efni og Alta Windshirt sem hefur verið gríðar vinsæl.

Hreinsa val
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merki: ,

Pei greiðsludreifing - Flugubúllan

Alta vindjakkinn er gerður úr léttu og sterku nylon efni sem er vindþétt, UV-varinn ,fljótþornandi og hann er fluguvarinn. Þetta hefur verið sannað þegar hann var notaður í fjallveiðiferðum þar sem hettan hefur verið frábær lausn til að halda þeim frá. Hann hefur mjúka áferð og það er hægt að nota hann beint við húðina en hann er hannaður til að hægt sé að nota hann með eitthvað undir.

Vindjakkainn hefur tvo lóðrétta vasa og einn láréttann vasa sem passa fyrir stór flugubox og tauma. Á vinstri hlið er efnisbútur sem þú getur fest mismunandi hluti í sem þú þarft í veiðina. Í kragann hefur Guideline sett D-hring. Hettan og botn jakkans eru með teygju til að passa þér vel.

  • Efni: 100% Nylon
  • Litur: Light grey, Moss green
  • Þyngd: 250 gr í stærð L.
Þyngd 1.0 kg
Stærðir

Large, Medium, X-Large

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Guideline Alta vindjakki”