Guideline Alta Loft jakki

kr. 36.890

Þessi jakki er með nokkur ný, flott smáatriði og nýungar. Einangraður með 100% ECO vænu, silicone-fríu og endurunnu Pinneco MantleTM trefjum með uppbyggingu sem er mjög sjaldgæf blanda af loftun, þéttleika og hitastreymi.

Hreinsa val
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merki: ,

Pei greiðsludreifing - Flugubúllan

Þægilegt, fljótþornandi nylon öndunarefni að innanverðu. Að utanverðu er 40D Rip Stop Nylon efnið er vatnshelt upp að vissu marki og hefur mikla öndun. Hinar sérstöku ermar, rétt upp fyrir olnboga eru gerðar með 2.5 laga efni að utan til að taka vatnsþrýsting uppá 10000 mm.
Auðvitað eru ermarnar með stillanlegu efni sem lokar þeim vandlega og passa snyrtilega utanum úlnliðinn þegar þörf er á.

Fullkominn þegar vaðið er djúpt og olnbogarnir hafa tilhneigingu til að verða blautir þegar maður kastar línunni í veiði eða þegar maður hvílir sig með olnbogana á blautum vöðlunum.
Þessi framúrskarandi jakki er með auðveldlega losanlegri hettu, tveimur lóðréttum vösum með stórum rennilásum við brjóstkassa fyrir flugubox og tvo hliðarvasa með földum YKK rennilásum.

Frábær veiðijakki í kulda, til daglegrar notkunnar eða sem auka einangrunarlag undir skel.

TÆKNIUPPLÝSINGAR

Öndun 7000 (hendur)
Litur Grafít
Efni 2,5 laga 100% Nælon Taslan (hendur), 40 Denier Rip-Stop Nælon
Einangrun Pinneco Mantle 60gr
Vatnsheldni 10000 (hendur)
Þyngd 660gr / stærð L
Þyngd 1.0 kg
Stærðir

Large, Medium, X-Large, XX-Large

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Guideline Alta Loft jakki”