Þetta er orgínallinn! Þetta er túbuefnið sem Mikael Frödin og Håkan Norling hafa verið að nota síðan á áttunda áratugnum. Þetta er túbuefnið sem hefur breytt ásjónu túbuflugna að eilífu. Það hefur verið aðlagað að allskonar nútímaflugum, og er mun sveigjanlegra og endingarbetra en annað túbuefni.
Túbuefnið kemur í 4 sverleikum; XS passar inn í M og S inn í L. 10 mismunandi litir í 4 sverleikum sem veita þér næstum óendanlega möguleika, hvort sem þú ætlarað hnýta litlar eða stórar flugur, með eða án kón, eða með lausum eða föstu krók.
FITS túbukerfið er einfaldlega það besta!
10 stk í pakka