Gecko flugustangarsettið er tilbúið beint á bakkann fyrir krakkann. Flott og töff útlit á stöng með frábærri virkni fyrir krakka, endingargóðu hjóli, góðri flugulínu og taum. Kemur í sterkum og góðum hlífðarhólk. Þetta sett er algjörlega kjörið fyrir krakka að byrja í fluguveiði.
Geggjuð blanda af flottu útlit og stuttri, fyrirgefandi virkni. Gecko er eina alvöru flugustöngin sem sérstaklega hönnuð fyrir börn – hvort sem þau eru átta ára eða áttræð. EVA handfangið er endingargott, með þægilegt og traust grip. 2 tommu “fighting butt” hjálpar þeim allra minnstu að kasta með tveimur höndum.
Í hnotskurn:
- Hjól og lína passa fullkomlega fyrir stöngina sem auðveldar öllum að kasta
- Línuþyngd #4/5
- Lengd: 7,9 ft (2,36 m)
- Mjög grannt “full wells” EVA handfang í villtum litum.
- 2 tommu EVA “fighting butt”
- Fuji-stíll á hjólsæti með góðri festingu
- Háglans gulur litur á stöng með appelsínugulum vafningum
- Snáka lykkjur úr hörðu krómi
- Samsetningarpunktar á stangarhlutum til að auðvelda samsetningu
- Mjög létt og endingargott hjól (uppsett lína með taum og undirlínu)
- Tveggja lita WF flugulína
- Sterkur, efnisklæddur hólkur og rauður taupoki
- 4 hluta stöng
- 25 ára Echo-ábyrgð