Douglas SKY G flugustangarserían nýtir tækni í leit sinni að hinni fullkomnu flugustöng. Hún er dásamlega létt, einstaklega góð að kasta með og að viðbættri byltingarkenndri G-Tec tækninni, fer hún enn lengra í gæðum.
Á heildina litið muntu finna að Douglas SKY G býður upp á frábæra dempun og endurheimt, nánast áreynslulaus köst, nákvæmni og framúrskarandi endingu. Nýstárlegir íhlutir í fremstu röð eru: REC Titanium Cerecoil stripplykkjur með insettum Zirconia, REC Titanium lykkjur, AAAA korkur, hjólsæti úr hágæða áli, tvöfaldar rær með nylon fóðringum og Burled Blackwood innsetning. Kemur í Plush stangarpoka og álhólk.
Eiginleikar
- Sigurvegari í Yellowstone Anglers 2020 5wt og Yellowstone Anglers 2021 6wt “Besta alhliða flugustöngin” þar sem 30 plús 5wt/6wt stangir voru prófaðar.
- Áþreifanlega áreynslulaus köst og aukin næmni með einhverjum léttustu þynnum og sveifluþyngd á markaðnum.
- REC Titanium Cerecoil stripp lykkjur með Zirconia innsetningum og REC Titanium lykkjur.
- Hjólsæti úr hágæða áli, tvöfaldar rær með nylon fóðringum og Burled Blackwood innsetning.
- Miðlungshröð virkni, byggð úr fjölstuðla þynnum með G-Tec tækni í glampavörðum platinum lit með G-Armour húðun.
- AAAA korkur.
- Samsetningarpunktar á stangarhlutum ásamt tilgreindri línuþyngd.
- Kemur í dufthúðuðum álhólk og rakavörðum Plush stangarpoka.
- Lífstíðarábyrgð á öllum Douglas flugustöngum.
MÓDEL | STANGARLENGD | LÍNUÞYNGD / AFTM | ÞYNGD | HLUTAR | Handfang |
---|---|---|---|---|---|
SKYG 5904 | 9 fet | #5 | 76gr | 4 | A |
SKYG 6904 | 9 fet | #6 | 79gr | 4 | A |
SKYG 7904 | 9 fet | #7 | 99gr | 4 | A |
SKYG 8904 | 9 fet | #8 | 102gr | 4 | B |
Handfang A
Handfang B