Avatar kopar túba – conehead

kr. 530 kr. 477

Fulling Mill hóf framleiðslu á Avatar árið 2017, en þessi Íslenska útgáfa af Avatar hefur sannað sig sem mjög vinsæl útgáfa.

Hreinsa val
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merki: ,

Fulling Mill hóf framleiðslu á Avatar árið 2017, en þessi Íslenska útgáfa af Avatar hefur sannað sig sem mjög vinsæl útgáfa. Hinir skærbláu litir gera hana mjög góða sem snemmsumarsflugu, og heyrst hefur að þessi fluga sé að gera það gott í Noregi einnig. Hér er hún hnýtt á þunga kopar túbu, og er því gott val þar sem vatnsfall er hratt og þú vilt koma flugunni niður hratt og örugglega.

Stærðir

13mm | 0.5″, 19mm | 0.75″

Umsagnir


Engar umsagnir komnar

Be the first to review “Avatar kopar túba – conehead”