Hidden Waters – hugmyndafræðin á bak við hvað skilur Wychwood frá öðrum

Hidden Waters - Flugubúllan

“HIDDEN WATERS” – Stuttmynd frá Wychwood sem sýnir hugmyndafræðina sem skilur þá frá samkeppnisaðilum í hönnun veiðibúnaðar.

Þetta er fyrsta af mörgum stuttmyndum sem hafa verið, og verða gerðar af Wychwood, og sýna einstakt ferlið sem farið er í gegnum við hönnun og þróun á nýjum vörum fyrirtækisins.

HIDDEN WATERS sýnir ferðalag Paul Richardson, fyrrverandi hönnunar- og vörustjóra Wychwood Game, í leit að nýjum hugmyndum og hönnunum sem snúa að fluguveiði fyrir vörumerkið Wychwood, þar sem hann veiðir í afskekktum tjörnum og vötnum á vatnasvæði Englands.

 

Þessi færsla var skrifuð fyrir flokkinn Myndbönd. Búðu til hengju með því að smella hér.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.